DAGSKRÁ NÝJU AVALON MIÐSTÖÐVARINNAR
JANÚAR – JÚNÍ 2021

Í Nýju Avalon miðstöðinni fer fram dagskrá mánuðina september til júní ár hvert. Þar ber mest á  heilunarþjónustum sem eru þrjá sunnudaga í mánuði. Einnig fara fram heilunarkvöld og námskeið ýmis konar en oftast tengd heilun, hugleiðslu og andlegri iðkun. Samtökin fá reglulega gesti erlendis frá, í flestum tilfellum frá öðrum miðstöðvum samtakanna sem halda ýmis námskeið, fyrirlestra og tónleika.

JANÚAR

Sunnud. 31. kl. 10:15 Búddaþjónusta*

FEBRÚAR

Sunnud. 14. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

Sunnud. 28. kl. 10:15 Uppstigningarþjónusta **

MARS

Sunnud. 14. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta 

APRÍL

Sunnud. 4. kl. 10:15 Páskaþjónusta **

Sunnud. 18. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

MAÍ

Sunnud. 9. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta

Þriðjud. 25. kl. 19:00  Asalahátíð þjónusta **

JÚNÍ

Sunnud. 6. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

Sunnud. 20. kl. 10:15 Heilunarþjónusta hinnar heilögu Móður **

**Kirkja hins Upprisna Lífs

ATH. Dagskráin eru opin öllum 16 ára og eldri en þeim sem eiga við alvarleg veikindi að stríða, andleg eða líkamleg, er ráðlagt að taka ekki þátt í hugleiðslum þar sem andleg orka er ákölluð án þess að ráðfæra sig fyrst við reyndan hugleiðslu-kennara. 

Ekki er hleypt inn eftir að dagskrá hefst sem er 10 mínútum eftir uppgefinn tíma, nema um sé að ræða fyrirlestur eða námskeið. 

Dagskrárliðir eru ókeypis nema annað sé tekið fram.

Við biðjum þátttakendur að gæta varúðar og fylgja sóttvarnarreglum. 

Sjá einnig nyjaavalon á facebook www.facebook.com/nyjaavalon

Miðstöðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá ef þörf krefur.