DAGSKRÁ NÝJU AVALON MIÐSTÖÐVARINNAR
Haustönn 2020

SEPTEMBER – DESEMBER 2020

SEPTEMBER

Sunnud. 6. kl. 10:15 Allra engla þjónusta

Sunnud. 20. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

OKTÓBER

Sunnud. 4. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta

Sunnud. 18. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

NÓVEMBER

Sunnud. 1. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta

Fimmtud. 5. kl. 19:00 Heilunarhringur

Sunnud. 15. kl. 10:15 Uppstigningarþjónusta **

Sunnud. 29. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta

DESEMBER

Föstud. 25. kl. 10:15 Jólaþjónusta**

**Þjónustur í Kirkju hins Upprisna Lífs

ATH. Dagskráin eru opin öllum 16 ára og eldri. Við viljum benda á að á tímum Covid-19 er sóttvarnarreglum fylgt eftir eins og þær eru í gildi hverju sinni. 

Ekki er hleypt inn eftir að dagskrá hefst sem er 10 mínútum eftir uppgefinn tíma. 

Dagskrárliðir eru ókeypis nema annað sé tekið fram.

Önnur dagskrá ætluð félagsmönnum og/eða ákveðnum hópum er auglýst í miðstöðinni.