GERAST STYRKTARAÐILI

Nýja Avalon miðstöðin er rekin með frjálsum fjárframlögum. Miðstöðin er enn fremur rekin án hagnaðar og öll vinna þar er unnin í sjálfboðavinnu.

Með því að gerast Vinur í Hjartaflæði styrkir þú rekstur miðstöðvarinnar með greiðslu árgjalds sem er kr. 6.500 og greiðist í mars ár hvert.

Það að vera Vinur skuldbindur þig á engan hátt annan en að styrkja starf miðstöðvarinnar með fjárframlagi sem nemur ofangreindu árgjaldi.

Við hvetjum ykkur sem viljið styðja við og viðhalda starfsemi miðstöðvarinnar að gerast Vinir í Hjartaflæði, eða með öðrum hætti styðja við starf miðstöðvarinnar með fjárframlagi.

Á dagskrárliðum tekur kaffikrúsin okkar einnig við smærri fjárframlögum.

Óskir þú að gerast Vinur þá hafðu samband við Eldeyju Huld eða Helgu, eða sendu póst á info@nyjaavalon.is