Hugleiðslunámskeið verður laugardaginn 21. október kl. 10 - 15 ásamt framhaldi þriðjudaginn 31. október kl. 20. Kennd verða grunnatriði hugleiðslutækni og sjálfsvernd auk þess sem hugleiðslukerfi Guðspekisamtakanna er kynnt. Leiðbeinandi er Eldey Huld Jónsdóttir. Þátttökugjald er kr. 1.500.
Velkomin á heimasíðu
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar