Dagskrá vorannar hófst með heilunarþjónustu í Reykjanesbæ 23. janúar. Þemað var friður, heilun, fyrirgefning og ný von. Fyrirhugað er að halda fleiri heilunarþjónustur úti á landi á árinu og verður sú næsta að Sólheimum í Grímsnesi sunnudaginn 15. maí.
Velkomin á heimasíðu
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar