Ananda Tara Shan - minning 3. nóvember 2009 Minnum á uppstigningardag Anöndu Töru Shan þann 16. nóvember. Þá eru liðin sjö ár síðan Ananda lést. Af því tilefni verður opin þjónusta kl. 20:00 í Nýju Avalon miðstöðinni.