Brenton Phillis frá Ástralíu er gestur miðstöðvarinnar í júní. Brenton hefur áður komið með eiginkonu sinni Ann Phillis og haldið hér námskeið en þau hjónin hafa haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða hjá Guðspekisamtökunum í Ástralíu og á Norðurlöndunum. Brenton verður með eftirfarandi dagskrá:
Miðvikudaginn 1. júní fyrirlestur kl. 20 Heart for Change - 2012, Before and After
Fimmtudaginn 2. júní kl. 14-17 The Heart Path - Love is all there is
Laugardaginn 4. júní kl. 10-13 Renewal - Personal and Global
Fimmtudaginn 9. júní kl. 20 Heart Shaktipat - a giving of heart energy.
Skráning er í miðstöðinni.