Ann Phillis frá Ástralíu verður með dagskrá dagana 24. til 29. mars undir yfirskriftinni Colours of the Heart - Easter Renewal Retreat. Hver dagur er tileinkaður einum til tveimur litum hjartans. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ann www.rainbowtara.org eða á skrifstofu samtakanna.
Velkomin á heimasíðu
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar
Guðspekisamtakanna í Reykjavík,
Nýju Avalon miðstöðvarinnar