Lifandi orð 1. mars 2011 Þrír nýir bæklingar úr ritröðinni "Lifandi orði" eftir Ananda Tara Shan eru komnir út. Það er eru bæklingarnir Öld Maitreya í gegnum hina guðlegu Móður, Vegur Hjartans og Páskar.